Water
Bresk ljóđabók bundin í ljósblátt laxarođ á kili, dökkblátt geitaskinn á spjöldum og skreytt međ steinbítsrođi, merking á kili er međ silfri. Ţessi bók var send í keppni til Englands, komst ţar í sýningarhóp og var sýnd í Englandi og ţremur borgum í Bandaríkjunum.