Ragnar Gylfi Einarsson lćrđi bókband hjá föđur sínum, Einari Helgasyni, og lauk námi 1968. Síđan ţá hefur hann starfađ m.a. sem verkstjóri á Akureyri og á Landsbókasafni Íslands. Frá árinu 1999 hefur hann starfađ hjá Prentsmiđjunni Odda.

Í nokkur ár hefur hann rekiđ handbók-bandsverkstćđiđ Bóklist, ásamt konu sinni Guđlaugu Friđriksdóttur, og haldiđ ţar námskeiđ fyrir almenning. Ragnar hefur tekiđ ţátt í sýningum og námskeiđum bćđi heima og erlendis og veriđ félagi í JAM-hópnum frá árinu 1989.